Bókarar sóa tíma með gamaldags aðferðum

svo miklum

Odoo er nútímalegt og framsækið viðskipta- og bókhaldskerfi. Kerfið er einfalt og stílhreint.  Þú upplifir vinnuna á með nýjum hætti - hraðvirkt, öll gögn á skjánum og í kerfinu og ekki endalaus gagnainnsláttur.  Minna vesen og meira gaman.

Play

Leystu hraðann úr læðingi

Video

5 sekúndur
frá innskráningu að bókun reiknings​


Hraðinn skiptir máli. Bókari með Odoo vinnur hraðar, án þess að missa yfirsýn. Hraði sem skiptir máli.

Hratt og lipurt viðmót breytir öllu.

Engin innsláttur!

Bara sjálfvirkni

Sjálfvirkni og enginn gagnainnsláttur.  Hljómar of gott til að vera satt. Gervigreind Odoo skilar 98% nákvæmni.  Allt þú þarft að gera er að að smella á "staðfesta".

Njóttu  lífsins með Odoo appið í vasanum

Odoo appið er alltaf með þér.  Taktu mynd af kvittuninni.  Hún er komin í bókhaldið og gervigreindin hjálpar þér með afganginn!

28,000

bankar studdir

Snjöll og sjálfvirk jöfnun 
bankareikninga

Bankatengingar

Þarft aldrei aftur að flytja inn bankayfirlit handvirk.  Odoo er samþætt við yfir 28000 banka um allan heim, þ.m.t íslenska banka!

Gervigreindin jafnar fyrir þig

95% af öllum færslum er jafnaðar sjálfvirkt við fjárhagsfærslur.

Innheimtukerfi banka

Odoo frá Exigo er tengt kröfukerfi íslensku bankanna.  Kerfið er alsjálfvirkt, frá því að reikningur hefur verið bókaður í Odoo og þar til að krafa er greidd í bankanum.  Kerfið sér um að skrá allar greiðslur réttilega ásamt því að jafna greiðslur við reikninga og tengdan kostnað eins og dráttarvexti ofl.

Bíddu!  Það er meira!


Allt sem þú þart

 gert rétt.

Alþjóðlegt kerfi

Odoo kemur uppsett til notkunar fyrir hvert land: fyrirfram stillt til að mæta þörfum þíns lands: bókhaldslyklar, skattar, rafrænir reikningar, skattalegar staðsetningar sem sjálfkrafa um rétta skatta og reikkninga.

Sjálfvirk eftirfylgni ógreiddra reikninga

Odoo hjálpar þér sjálfvirkt að fylgja eftir greiðslum eftir eindaga.  Kerfið sendir sjálfkrafa áminningar á greiðendur eftir að greiðslufresti líkur.  Þú getur sent áminningar með tölvupósti, SMS eða jafnvel bréfpóst.

Rafrænir reikningar (EDI)

Odoo frá Exigo styður við rafræna reikninga og móttöku sölupantana.  Ýmis önnur EDI-skráarsnið eru í boði til að senda og móttaka erlendis frá, t.d Peppol staðall.  Listi yfir lönd með EDI stuðning


Rauntíma skýrslur

Rauntíma skýrslur um fjárhagslega stöðu veita þér skýra mynd og hjálpa þér að taka upplýstar ákvarðanir fyrir reksturinn. Auk þess getur þú auðveldlega bætt við athugasemdum, flutt út gögn og nálgast ítarlegar upplýsingar um hverja skýrslu.

Samningstekjur- og gjöld

Dreifðu/frestaðu tekjum og gjöldum í samræmi við samninga og tímabil.  Þannig færðu rétta mynd af tekjum og gjöldum.  Þú getur gert þetta handvirkt eða við skráningu á sölu- og innkaupareikningum.

Rafræn VSK skil

Sendu VSK skýrsluna rafrænt til RSK með Odoo frá Exigo.  Þú getur sent leiðréttingarskýrslur að vild.  Odoo kerfið geymir svo kvittun fyrir skilum frá RSK með VSK skýrslunni í kerfinu.  Allt á sínum stað!

Eitt verkefni, eitt app.


Þarftu meira?  Kerfið vex með þér.

   Sala

   Tilboð og pantanir

   Innkaup

   Tillögur og pantanir

   Útgjöld

   Greiða og endurrukka

   Birgðir

   Staða í rauntíma

   Skjöl

   Skjalaumsjón

Skoða öll kerfi 


Það tók áður 4 daga að ljúka VSK skýrslugerð en núna tekur það 3 klst. með Odoo, með betri þjónustu við okkar viðskiptavini:  rauntíma bókhald

Wim Van den Brande

Head of KPMG Tax, Legal & Accountancy

Leystu kraftinn

til vaxtar úr læðingi


Byrja strax - frítt í 60 daga