KASSAKERFI / POS KERFI
Odoo afgreiðslukerfið hentar veitingastöðum og verslunun.
Veitingahúsakerfið býður upp á sjálfsafgreiðslu á skjá eða með QR kóðum pr. borð.
Odoo POS er að sjálfsögðu tengt öllum öðrum einingum Odoo svo þú færð heildarlausn fyrir þinn rekstur í einu og sama kerfi, fyrir eitt verð.
Fyrir verslanir
Einfalt en fullkomið kerfi fyrir verslanir. Kerfið er einfalt og fljótlegt í uppsetningu. Þú finnur varla betri lausn.
- Notaður PC tölvu eða spjaldtölvu.
- Virkar þó netsamband rofni
- Keyrt í vafra eða appi
- Samtengt sölukerfi og vefverslun. Öll gögn uppfærð í rauntíma.
- og margt fleira.
Fyrir veitingastaði
Hin fullkomna lausn fyrir allar gerðir veitingastaða til að veita óaðfinnanlega þjónustu.
- Sjálfsafgreiðsla (kiosk)
- Pantarskjáir fyrir eldhús og barinn
- Skýr yfirsýn yfir stöðu pantana
- Viðskiptavinir geta pantað sjálfir á borðið með QR kóða
- Borðaskipan
- Borðapantanir á netinu
- Vefverslun fylgir fyrir heimsendingar
- og margt fleira.
AFGREIÐSLUKERFI FYRIR VERSLANIR OG VEITINGASTAÐI
Einfalt og öflug veflausn
Enginn krafa um búnað. Notaðu tölvu eða snjalltæki
Tengingar við greiðslugáttir og greiðslutæki
Offline sala
Inneignarnótur og gjafakort. Virka líka vefverslu
Enginn krafa um búnað. Notaðu tölvu eða snjalltæki
Vörulisti með myndum
Verðlistar og afsláttarvinnslur. Reikningsviðskipti.
Beintengt birgðastöðu sölu- og vefverslunar
Sjálfsafgreiðsla (kiost)
Sölusaga viðskiptavina
Margar samhliða afgreiðslur
AFGREIÐSLUKERFI/POS KERFI
Afgreiðslukerfi er einfalt í uppsetningu. Kerfið er veflausn sem hægt er að nota hvaða nettengda tæki sem er til að afgreiða og selja. Kerfið virkar þó að nettenging rofni (Off line sales).
Beintenging við vörulager og birgðastýringu auðveldar þér reksturinn og lagerstaða uppfærist í samstundist í almennu sölukerfi og vefverslun sé hún til staðar. Þægilegt viðmót og kassakerfi á vefnum sem styður hvaða búnað sem er.
Kerfið styður ótakmarkaðan fjölda afgreiðslukassa og verslana og er einnig hægt að stilla sérstaklega fyrir afgreiðslu pantana á veitingahúsum.
Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.
Hafa samband Verð
Afgreiðslukerfi sem þú getur treyst á.