Afgreiðslukerfi Exigo er einfalt í uppsetningu. Kerfið er veflausn sem hægt er að nota hvaða nettengda tæki sem er til að afgreiða og selja. Kerfið virkar þó að nettenging rofni (Off line sales).
Beintenging við vörulager og birgðastýringu auðveldar þér reksturinn og lagerstaða uppfærist í samstundist í almennu sölukerfi og vefverslun sé hún til staðar. Þægilegt viðmót og kassakerfi á vefnum sem styður hvaða búnað sem er.
Kerfið styður ótakmarkaðan fjölda afgreiðslukassa og verslana.
Við notum vafrakökur til að tryggja að upplifun þín á síðunni sé sem best.
Við notum kökurnar til að vista upplýsingar um venjur þínar og stillingar á síðunni. Þær gera okkur kleyft að safna upplýsingum og greina notkun á síðunni.Með því að halda áfram samþykkir þú notkun vafrakaka.