Verkbókhald

VERKBÓKHALD


VERKBÓKHALD

Rétt skráning á vinnu skiptir sköpum fyrir arðsemi fyrirtækis þíns.  Með verkbókhaldi Exigo öðlast þú skýra mynd af framvindu verkefna og verfæri til að halda utan og stjórna verkefnum.

Með ítarlegu kostnaðarbókhaldi er einfalt að halda utan um allan kostnað sem og tekjur verkefna og hægt að greina kostnað og tekur á ótakmarkaðan fjölda vídda, eins og deildir, verkefni, starfmenn,  verkþætti og fleira.

Sérsniðið fyrir þjónustu og verktaka.  Með appinu er fljótlegt og einfalt að skrá samstundist unnar vinnustundir á verkstað ásamt þeim vörum og varahlutum sem nýtt voru.  Þannig má klára verkið á staðnum og útbúa reikning og senda í heimabankann.

Leyfðu verkkaupa að fylgjast með.  Hægt er að veita verkkaupa aðgang að verkefnum og senda sjálfvirkar tilkynningar um framgang verkefna og breytingar á verkstöðum. 

Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.

HAFA SAMBAND SKOÐA PAKKA

VERKBÓKHALD EXIGO


Hröð og einföld skráning


Einn smellur og verkið er hafið

 

Tímataka og sjálvirk skráning

 

IOS/Andriod fyrir fólk á ferðinni

 

Góð yfirsýn


Orlofsumsjón

 

Skýrslur

 

Kostnaðar- og arðsemismat

 

Aðgangsstýring

 

Áminniningar

Tengdar lausnir