BÓKHALD

BÓKHALDSKERFI
Allt endar þetta í bókhaldinu!
Bókhaldskerfi Exigo einfaldar þér vinnuna. Kerfið er samtengt öðrum kerfishlutum sem gerir bókhaldið nærri al-sjálfvirkt, dregur verulega úr vinnu við bókhaldið og eykur yfirsýn yfir fjárhagsstöðu fyrirtækisins á hverjum tíma.
Viðskiptamannabókhald og lánadrottnabókhald er hluti af bókhaldskerfinu.
Beintenging við bankakerfið heldur utan um innheimtukröfur og bankareikninga. Sjálfvirk afstemming bankareikninga auðveldar allt ferlið við vinnslu bókhaldsins og gerir það að verkum að lágmarks þekkingar á bókhaldi er krafist.
Stjórnborð kerfisins veitir skýra mynd af stöðunni í rauntíma. Notast er við teninga í skýrslugerð sem gefur þér aðgang að öllum víddum á fjárhagnum þínum, þú gerir þínar skýrslur eins og þú vilt hafa þær á einfaldan máta.
Kerfið er einfalt og þægilegt í notkun og leyfir þér að hafa aðgang að öllum fjárhagsupplýsingum úr hvaða tæki sem er.
Sendu okkur línu og við skoðuð þetta með þér.
HAFA SAMBAND SKOÐA PAKKA
Eiginleikar og sjálfvirkni fyrir rekstur nútímans
Öll verkfærin sem þú þarft til að stækka.
Sjálfvirk bankatenging
Fáðu færslurnar þínar sjálfkrafa inn í bókhaldið.
Einföld afstemming reikninga
Gervigreind sem parar færslur þínar og stemmir af 95% færlsna.
Reikningar
Fagmannlegir reikningar sem er einfalt að aðlaga með áskriftarmöguleikum þar sem einfalt er að rekja greiðslur.

Yfirsýn yfir reikninga og kostnað
Heildaryfirlit yfir helstu kostnaðar þætti ásamt spá um framtíðar kostnað.
Reikningar beint í bankann
Stofnaðu kröfu og sendu í rafrænt í banka.
Skýrslur
Skýrslur er einfalt að aðlaga að þínum þörfum og því sem þú vilt einblína á.
BÓKHALD EXIGO
Þægilegt notendaviðmót
Einföld uppsetning
Snjöll afstemming
Rafrænir reikningar
Gjaldmiðla stuðningur
Séraðlöguð mælaborð
Tenging við þjóðskrá
Viðskiptamanna- og lánadrottnakerfi
Ítarlegar fjárhagsskýrslur
Rafræn skil virðisaukaskatts
Bankatenging fyrir innheimtukröfur og bankayfirlit
Sjálfvirk eftirfylgni ógreiddra reikninga
Tengdar lausnir
Myndbönd