Vafrakökur
Vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar í vafra notenda þegar hann heimsækir síðuna okkar. Exigo notar vafrakökur til að þekkja notendur okkar og veita þeim sem betri upplifun og stuðla að þróun vefsíðu okkar.
Vafrakökur hafa mismunandi tilgang og eru sumar hverjar nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða, aðrar kökur bæta upplifur og vista stillingar notenda. Þær hafa einnig mislangan gildistíma.
Vafrakökur t.d. notaðar til greiningar á vefsvæði fyrir stillingar og í markaðsetningar. Notendur þurfa að heimila notkun á vafrakökum, þú getur stillt, aftengt eða hent vafrakökum í stillingum á vafranum þínum. Eyðing á vafrakökum getur haft afgerandi áhrif á virkni vefsvæðisins.
Hér má sjá yfirlit af þeim vafrakökum sem Exigo notar.
Tegund | Tilgangur | Dæmi |
---|---|---|
Lota og öryggi |
Sannvotta notendur, vernda notendagögn og heimila vefsíðunni að veita þá þjónustu sem notendur búast við, svo sem að viðhalda innihaldi körfunnar eða leyfa upphleðslu skráa. Vefsíðan mun ekki virka sem skyldi ef þú hafnar eða eyðir þessum vafrakökum. |
session_id (Odoo) fileToken (Odoo) |
Stillingar |
Muna upplýsingar um ákjósanlegt útlit eða hegðun vefsíðunnar, svo sem tungumál eða svæði sem þú kýst. Upplifun þín gæti versnað ef þú fleygir þessum vafrakökum, en vefsíðan mun samt virka. |
frontend_lang (Odoo) |
Samskiptasaga |
Notað til að safna upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsíðuna, síðurnar sem þú hefur skoðað og upplýsingar um markaðsátök sem leitt hafa þig á vefsíðuna.
Kannski getum við ekki veitt þér bestu þjónustuna ef þú hafnar þessum vafrakökum, en vefsíðan mun virka. |
im_livechat_previous_operator_pid (Odoo) utm_campaign (Odoo) utm_source (Odoo) utm_medium (Odoo) |
Auglýsingar og markaðssetning |
Notað til að gera auglýsingar meira aðlaðandi fyrir notendur og verðmætari fyrir útgefendur og auglýsendur, svo sem að birta viðeigandi auglýsingar þegar þú heimsækir aðrar vefsíður sem birta auglýsingar eða til að afla upplýsinga um árangur auglýsingaherferða. Athugaðu að sumar þjónustur þriðja aðila kunna að setja upp viðbótarkökur í vafranum þínum til að auðkenna þig. Þú getur afþakkað notkun þriðju aðila á vafrakökum með því að fara á síðu Network Advertising Initiative. og hafna ákveðnum vefkökum. Vefsíðan mun virka að fullu ef þú hafnar eða fargar þeim vafrakökum. |
__gads (Google) __gac (Google) |
Tölfræði |
Safnar saman tölfræði um hvernig notendur vafra um vefsíðuna, með aðstog Google Analytics.. Frekari uppplýsingar má finna á: Analytics cookies and privacy information. Vefsíðan mun virka áfram þó þú hafnir eða eyðir þessum vafrakökum. |
_ga (Google) _gat (Google) _gid (Google) _gac_* (Google) |
Þú getur stillt vafran þinn svo að þú fáir viðvörum í hvert sinn sem vafraköku er send, eða þú getur valið að slökkva á öllum vafrakökum. Hver vafri hefur sína sérstöku stillingar, svo skoðaðu hjálparvalmynd vafrans þíns til að læra réttu leiðina til að breyta kökunum þínum.
Sem stendur styðjum við ekki „Ekki rekja merki" (e. Do not track) þar sem enginn staðall er til fyrir slíkt.