CRM /
VIÐSKIPTATENGSL
Odoo CRM hjálpar þér að ná enn betri árangri.
Odoo CRM er einfalt í notkun en öflugt verkfæri til að halda utan um ábendingar og tækifæri í sölu og gefur stjórnendum skýra yfirsýn um hvað er í pípunum.
CRM / VIÐSKIPTATENGSL
Snjalltækjalausn
Sniðmát tilboða
Einföld og hröð tilboðsgerð
Áminningar um næstu aðgerð
Öll samskipti á einum stað
360° sýn á viðskiptavininn
Skýr yfirsýn á hvað er í pípunum
"Call to action"
Skilgreindir söluferlar
Tölfræði og skýr sýn á árangur
Öflug greining á tækifærum og stöðu sölumála
Beintengt við markaðs- og fjölpóstakerfi
Vefspjall og netfundir beint úr kerfinu
Frábært tól fyrir sölustjóra
CRM / VIÐSKIPTATENGSL
Lykilinn að betri árangri.
Allar lykilupplýsingar um nýja og núverandi viðskiptavini aðgengilegar og skýrar á einum stað.
Fylgdu eftir nýjum sölutækifærum á einfaldan og skilvirkan máta með öflugu, þægilegu og notendavænu CRM kerfi.
CRM kerfið er beintengt við tölvupóstinn, heldur utan um öll samskipti og skjöl og tryggir eftirfylgni með áminningum.
Einfalt og fljótlegt er að sjá hvað er í pípunum sem er lykilatriði.
Vertu í góðu sambandi við þína viðskiptavini með öflugu CRM kerfi.
Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.