BIRGÐAKERFI


BIRGÐAKERFI EXIGO


Dropp-shipping


Sjálfvirk vörumóttaka

 

Mörg vöruhús og staðsetningar

 

Innbyggð handtölvulausn

 

Raðnúmer og lotur


Afhendingarseðlar

 

Fullkominn rekjanleiki

 

Gæðakerfi

 

Talningarvinnslur

 

Afhendingar- og móttökureglur
Pantanareglur sem tryggja lámarkslager

 

Áætlanir og spár um framtíðarlagerstöðu

 


Birgðakerfi

BIRGÐAKERFI

Birgðakerfi Exigo gerir þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir í rauntíma og lágmarkar birgðakostnað. Ítarleg vöruskrá sem er með beintengd við sölukerfi tryggir rétta stöðu á hverju stigi og einfalt að sjá lagermagn á hverjum tíma, það er væntanlegt og hvað er búið að panta. Verðbreytingar og utanumhald er einfalt með verðlistum og uppskriftum og gæði vöru eru tryggð með fullkomnum rekjanleika.  

Með lotum og síðasta söludegi (FIFO) tryggir kerfið að vörur renni ekki út á tíma og verðmæti tapist.

Birgðakerfið er samtengt öðrum kerfiseiningum eins og framleiðslu, sölu, vefverslun, bókhaldi, gæðakerfi og innkaupakerfi.

Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.


Hafa samband Verð

Bóka kynningarfund Óska eftir símtali

Tengdar lausnir