ÞJÓNUSTUBORÐ
ÞJÓNUSTUBORÐ / ÞJÓNUSTUVER
Móttaka beiðna á vef, með tölvupósti eða í síma.
Sjálfvirk úthlutun verkefna eftir skilgreindum ferlum.
Hægt að skilgreina mismunandi þjónustuteymi eftir verkefnum, viðskiptavinum, deildum og fl.
Hægt að skilgreina vinnuflæði og ferli.
Sendu sjálfvirkan tölvupóst eða SMS skilaboð til viðskiptavina til að upplýsa um framgang beiðna.
Spjallmenni til að svara og leysa úr algengum og einfaldari fyrirspurnum.
Aðstoðaðu viðskiptavina í gegnum netspjall og netfundi beint úr Odoo.
Vöruskil og endurgreiðslur beint úr þjónustuborði til að auka ánægju viðskiptvavina
Stofnaðu viðgerðar- og verkbeiðnir beint úr þjónustubeiðnum. Engar tvískráningar.
Sjálfvirkar ánægju- og markmiðsmælingar til að hafa augun á þjónustunni.