VEFVERSLUN


 Exigo býður upp á tilbúnar vefverslanir sem einfalt og fljótlegt er að setja upp og koma í notkun.  

Vefverslun Exigo er samtengd heildarkerfi Exigo.  Lagerstaða, vöruverð, pantanir, reikningagerð, bókhaldið og vöruafgreiðsla öll á sama stað.  Allar upplýsingar uppfærðar í rauntíma.  Allt í einu og sama kerfinu sem sparar verðmætan tíma og fyrirhöfn við að miðla gögnum milli ólíkra kerfa ásamt því að eyða hættunni á mistökum og misræmi í gögnum og upplýsingum.

Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.


HAFA SAMBAND

Fallegar og stílhreinar síður þar sem notendaviðmótið er sniðið að þörfum viðskiptavinarins og auðveldar honum kaupferlið.  

 

Þemur Exigo bjóða uppá marga möguleika og er viðmótið þægilegt og einfalt að læra á það.


Við mætum þínum þörfum og erum til staðar til að aðstoða, kenna og veita ykkur ráð. Svo getum við líka bara séð um þetta frá A-Ö og þú sinnir rekstrinum.

Dæmi um valmyndir í verslun

VEFVERSLUN EXIGO


Samtengd lager, sölukerfi, bókhaldi og öðrum kerfum
Einföld vöruskráning
Lagerstaða í rauntíma eykur ánægju viðskiptavina.  Ekki verið að selja vörur sem ekki eru til á lager.
Löglegir sölureikningar sendir strax við pöntun
"Mínar síður"  Viðskiptavinir geta skoðað sínar pantanir og stöðu pantana
Engin þörf á að viðhalda gögnum í mörgum kerfum
Litir og stærðir.
Fallegt og þægilegt viðmót.  Einfalt og fljótleg í uppsetningu og viðhaldi.  Fjöldi þema í boði.
Vöruflokkar, tög & framleiðendur

 

 Afsláttarkerfi, ókláraðar pantanir og sjálfvirkur tölvupóstur

Myndbönd