Odoo fyrir Ísland
Það er mikilvægt að vanda valið þegar nýtt
upplýsingakerfi er valið. Á prufutímabilinu
getur þú kafað ofan í Odoo og prófað og séð
hvort að Odoo sé ekki rétta lausnin fyrir þig.
Odoo er tilbúið til notkunar, með uppsettu
bókhaldi og VSK. Byrjaðu strax í dag!
Skráning
Skráðu upplýsingar um fyrirtækið og hvaða kerfiseiningar þú vilt prófa
Uppsetning
Við setjum upp fyrir þig kerfið og gerum allt klárt
Byrja að nota Odoo
Von bráðar sendum við þér póst með leiðbeiningum og þú getur byrjað að nota Odoo