Frítt í 60 daga

60 daga frí prufuáskrift án allra skuldbindinga.

Einföld og góð leið til að kynnast Odoo og sjá 

hvort Odoo sé ekki rétta lausnin fyrir þig.  

Ótakmaður fjöldi notenda og kerfiseininga.

Odoo fyrir Ísland

Það er mikilvægt að vanda valið þegar nýtt

upplýsingakerfi er valið.   Á prufutímabilinu 

getur þú kafað ofan í Odoo og prófað og séð 

hvort að Odoo sé ekki rétta lausnin fyrir þig.


Odoo er tilbúið  til notkunar, með uppsettu 

bókhaldi og VSK.  Byrjaðu strax í dag!

Skráning

Skráðu upplýsingar um fyrirtækið og hvaða kerfiseiningar þú vilt prófa

Uppsetning

Við setjum upp fyrir þig kerfið og gerum allt klárt

Byrja að nota Odoo 

Von bráðar sendum við þér póst með leiðbeiningum og þú getur byrjað að nota Odoo

Vinsamlegast veljið þær kerfiseiningar sem þið viljið prófa.   Ekkert takmark er á fjölda kerfiseininga né notendafjölda í prufuaáskrift.  Hægt er að bæta við kerfiseiningum eftir þörfum á prufutímabilinu. 
Á meðan á prufutímabili stendur mun Exigo veita ókeypis aðstoð og þjónustu við að svara einföldum spurningum um almenna notkun á Odoo.  Fyrirspurnir verða að koma í gegnum tölvupóstinn hjalp@exigo.is eða þjónustubeiðni skráða  vefsíðu Exigo.   Önnur ráðgjöf, kennsla eða símaþjónusta er gjaldskyld þjónusta. 
Athugið að einstaka möguleikar eru ekki í boði í prufuáskrift þar sem þeir krefjast virkar áskriftar hjá Odoo.  Tengingar við kortamiðlun, flutningsaðila, bankakerfi og þjóðskrá þarf að setja upp sérstaklega og er hægt að óska eftir því.