STJÓRNBORÐ OG VIÐSKIPTAGREIND (BI)

Rauntímaupplýsingar um reksturinn.  Taktu réttar ákvarðanir byggað á rauntímagögnum um reksturinn.  

Allt við höndina - alltaf!


Viðskiptagreind / Stjórnborð / mælaborð

(Business Intelligence)


Greindu gögnin


Skýr og góð gagnagreining er öflug verkfæri fyrir stjórnendur til að taka skjótar ákvarðanir byggðar á raungögnum.

Í Odoo eru öll gögnin á einum stað og því má einfaldlega setja saman stjórnborð sem inniheldur allar lykilupplýsingar eins og við á.

Tilbúin stjórnborð


Rauntímagögn

 

Notendur geta útbúið sérsniðin stjórnborð

 

Stjórnborð fyrir allar einingar og kerfi

 

Öll grunngögn til staða og einfalt að kafa dýrpa í gögnin í sama kerfi


Þægilegt og skýr notendaviðmót

 

Mælaborð sala

Viðskiptagreind / mælaborð stjórnenda

Í Odoo er fjöldinn allur af tilbúnum mælaborðum sem draga saman lykilupplýsingar úr rekstri sem nýtast stjórnendum til að hafa skýra yfirsýn yfir allan reksturinn og auðvelda ákvarðanatöku.

Allar skýrslurnar eru byggðar á rauntímagögnum.

Hvort sem rýna á og greina fjárhagsupplýsingar, starfsmannahaldið,  tekjumyndun, innkaupin, viðskiptatengsl, söluna, greiningu vekrefna eða þjónustuna þá eru til staðar mælaborð sem innihalda allar lykilupplýsingar.

Notendur geta útbúið eigin mælaborð og sveigjanleikin í Odoo gerir notendum mögulegt að draga saman þær lykiltölur og mælikvarða sem þörf er á.   

Hafa samband Verð

Bóka kynningarfund Óska eftir símtali

 Eiginleikar og sjálfvirkni fyrir rekstur nútímans

Öll verkfærin sem þú þarft til að stækka.

Tengdar lausnir