FRAMLEIÐSLUKERFI

Eitt kerfi sem sér um allt!

Framleiðsla, aðfangstjórnun, skipulagning, uppskriftir, gæðakerfi, viðhaldskerfi


FRAMLEIÐSLA


Framleiðslupantanir
Uppskriftir og undiruppskriftir

 

Vinnustöðvar / spjaldtölvur

 

Viðgerðapantanir

 

Framleiðslustjórnun og framleiðsluáætlanir


Útgáfustjórnun

 

Samsettar vörur (Kit)

 

Skjalastýring

 

Gæðaeftirlit


IoT, tengingar við skráningar og mælitæki 

 

Sjálfvirkar tímaskráningar

 


Vinnubeiðnir 

Strikamerkjavinnslur


Gæðakerfi

 

Framleiðslustjórnun byggð á afköstum

 

Ítarlegar vinnulýsingar

 

Framleiðslukerfi

FRAMLEIÐSLUKERFI

Hámarkaðu framleiðsluna og lágmarkaðu lagerinn. 

Exigo hefur um árabil auðveldað íslenskum fyrirtækjum að hámarka arðsemi af framleiðslu sinni með öflugu framleiðslukerfi.

Sérfræðingar Exigo hafa mikla reynslu af greiningu verkferla og við sníðum framleiðslukerfið að ferlum viðskiptavina okkar. Kerfið býður upp á fullkomið uppskriftakerfi sem er samtengt við sölu-, birgða- og innkaupakerfi. Framleiðslukerfi Exigo tryggir fullkominn rekjanleika á vörunni og með gæðakerfi sem er samtengt við framleiðslu verður frávikagreining markvissari.

Viðhaldsskráning og eftirfylgd tryggir hærri uppitíma og fullkomið (PLM) kerfi tryggir gæði með ítarlegri skráningu á breytingarbeiðnum. (ECR/ECN)


Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.

Hafa samband Verð

Bóka kynningarfund Óska eftir símtali

HAFÐU STJÓRN Á FRAMLEIÐSLUNNI

Framleiðslubeiðnir
Haltu utan um vörusamsetningar og pantanir á skýran og skilmerkilegan hátt.
Framleiðsluáætlanir
Skipuleggðu framleiðsluna fram í tímann með tilliti til birgðastöðu og innkaupaáætlunar.
Strikamerki
Notast er við strikamerki til að flýta fyrir framleiðsluferli og tryggja rekjanleika á lot og serial númerum.
Uppskriftakerfi
Uppskriftir geta verið í mörgum lögum og íhlutir átt sína eigin uppskrift.
Útgáfustjórnun
Leyfðu vörunni þinni að þróast en haltu utan um allar breytingar með ítarlegri útgáfustýringu.
Gæðaeftirlit
Settu upp eftirlitsstöðvar í ferlinu hjá þér til að tryggja gæði og eftirfylgni.
Framleiðslustjórnun

Tengdar lausnir

Myndbönd