Odoo heildarlausnir fyrir öll fyrirtæki

Bókhaldslausnir

með fjárhagsbókhaldi, reikningaumsjón, innkaupareikningum, samningaumsjón og kostnaðarbókhaldi.

Sölulausnir

með tilbúinni vefverslun,  CRM lausn, tilboðsgerð, kassakerfi (POS kerfi) og leigukerfi.

Veflausnir

þar sem þú getur sett upp vefinn þinn, verið með fréttaveitu, blogg, spjallþræði eða vefverslun.

Hópvinnulausnir

með tölvupósti, verkefnalistum, verkbeiðnakerfi, spjalli, fundargerða- og skjalakerfi ásamt athugasemdakerfi.

Markaðslausnir

með markaðsherferðum, fjöldapóstsendingum, vefspjalli, umsjónar- og vefsölukerfi fyrir viðburði, ráðstefnur og fundi.

Mannauðs- og tímaskráningarlausnir

með starfsmannaumsjónarkerfi, tímaskráningum, ráðningarkerfi, ferðaumsjón og ferðauppgjörskerfi.

Rekstrarlausnir

með verkbókhaldi, verkefnastjórnun, reikningagerð, birgðakerfi, innkaupakerfi og framleiðslukerfi.
 

Og miklu miklu meira

yfir 2000 aðar kerfiseiningar. Allt eftir þörfum hvers og eins.

“Við hjá Akraborg tókum Odoo í gagnið í ársbyrjun 2014. 

Kerfið er skilvirkt og hefur í för með sér mikinn tímasparnað. Það hentar einstaklega vel að Odoo er veflausn og því hægt að nálgast kerfið hvar og hvenær sem er.

Samstarf okkar við Exigo hefur verið mjög gott. Við höfum aldrei lent í niðri tíma varðandi server og þjónustan er frábær. Öllum okkar þörfum er sinnt hratt og örugglega. “  Ragnar Gunnarsson, Akraborg