Birgðastaða
Því miður varan er uppseld!

Því miður varan er uppseld!

Hvaða kerfi heldur utan um birgðastöðuna?

Tökum sem dæmi verslun sem selur vörur úr búð í gegnum kassakerfi, á vefnum í gegnum vefverslun og svo til annarra í gegnum sölukerfi í reikning. Slík verslun getur verið með tengingu á milli vefverslunar og sölukerfis, birgðastaða er uppfærð tímaáætlun en þó aldrei í rauntíma. Kassakerfið er svo önnur söluleið sem er oft ekki uppfærð nema í lok dags.

Þegar viðskiptavinur verslar á vefnum og ákveður að sækja vöruna í lok dags, til þess eins að mæta á staðinn og þá er varan uppseld.  Viðskiptavinurinn verður ósáttur og óvíst hvort hann taki sénsinn á að versla við þig aftur.

white and black train station
Deila efni
Bloggin okkar
Vöruskrá
Allt á einum stað