Störf hjá Exigo

 

Exigo er ört vaxandi fyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á frábærar lausnir í viðskipta- og upplýsingakerfum.

Engin laus störf eins og er. Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að starfa hjá Exigo.

Um okkur

Við eru öflugt teymi sem vinnur náið saman við að aðstoða okkar viðskiptavini í að ná árangri með okkar lausnum.   Við bjóðum upp á Odoo heildarlausn fyrir öll fyrirtæki, lausn sem byggir á nýjustu tækni og er í sífelldri þróun.