EINFÖLD REIKNINGAGERÐ

Einfalt, fljótlegt og þægilegt.  Gerðu reikningana í appinu og sendu kröfur í bankann eða fáðu greitt á vefnum


REIKNINGAGERÐ


Snögg og einföld gerð reikninga


Sendu reikninga í tölvupósti eða sem rafræna reikninga

 

Kreditreikningar og endurgreiðslur einfaldar

 

Reglulegir, endurteknir reikningar (áskriftir)

 

Greiðsluskilmálar


Alsjálfvirk kröfuumsjón og skráning á greiðslum 

 

Snjöll afstemming

 

Rafrænt VSK uppgjör

 

Erlendir gjaldmiðlar og sjálfvirk gengisskráning

 

Skýrt yfirlit yfir stöðu allra reikninga

 

Tenging við þjóðskrá

 

Viðskiptamanna- og lánadrottnakerfi

 

Netgreiðslur með greiðslukortum beint úr reikningi

 

Skuldahámark viðskiptavina

 

Bankatenging fyrir innheimtukröfur og bankayfirlit

 

Sjálfvirk eftirfylgni ógreiddra reikninga

 

REIKNINGAGERÐ

Reikningagerðin er einföld leið til að útbúa reikninga hratt og örugglega, senda með tölvupósti til viðskiptavina, og annað hvort senda kröfur í bankann eða viðskiptavinur greiðir einfaldlega með greiðslukorti með því að smella á hlekk.  

Með Odoo appinu er hægt að útbúa, senda og skoða stöður á öllum reikningum sem og viðskiptamönnum.

Beintenging við bankakerfið heldur utan um innheimtukröfur og bankareikninga.  Sjálfvirk afstemming bankareikninga auðveldar allt ferlið við vinnslu bókhaldsins og gerir það að verkum að lágmarks þekkingar á bókhaldi er krafist.

Einfaldara verður þetta ekki!  

Hafa samband Verð

Bóka kynningarfund Óska eftir símtali

Tengdar lausnir

Myndbönd