ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR / FERÐAKOSTNAÐUR
Enginn pappír og ekkert vesen.
Odoo heldur á einfaldan máta utan um allan útlagðan kostnað starfsmanna, kvittunum er skilað á rafrænan máta í gegnum appið og samþykktarferlið er skýrt.
Ánægja starfsmanna eykst og þú sparar tíma og fyrirhöfn
ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR / FERÐAKOSTNAÐUR (expenses)
Beiðnir um endurgreiðslur
Viðhengjum og kvittunum hlaðið inn í gegnum appið
Kostnaðarskýrslur
Einfalt samþykktarferli
Skráning á athugasemdur og skýringum
Skýr yfirsýn
Beintengd bókhaldi og verkefnum
Endurrukkaðu þína viðskiptavina
ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR
Skráðu útlagaðan kostnað samstundis í gegnum appið í símanum!
Nú týnast ekki kvittanir fyrir útlögðum kostnaði og samþykktarferlið er einfalt og skilvirkt.
Notaðu appið í símanum til að taka mynd af kvittunum, sendu þær með tölvupósti, skannaðu þær eða dragðu skjalið inn í kerfið, þá er einfald og fljótlega að útbúa og senda beiðni um endurgreiðslu fyrir útlögðum kostnaði.
Samþykktarferlið er einfalt og fljótlegt. Odoo sér um að útbúa reikning á viðskiptavini ef viðskiptavinur á að greiða.
Skýrlurnar í Odoo gefa skýra sýn um stöðuna.
Allar færslur skila sér svo beint í bókhaldið.
Einfaldara verður þetta ekki!
Hafa samband Verð
Tengdar lausnir
Myndbönd